Feltkúrsin kláraðist í síðustu viku og þá tóku við lokagreiningar á sýnum og skýrsluskrif ásamt kynningu á rannsókninni. Þá að sólin hafi leikið við mannskapinn, nema okkur sem vorum inn í helv...skóginum, þá var að sjálfsögðu rigning síðasta daginn (Kirkjubæjarklaustur sælla minninga!) en ég og Inga fórum þá bara inn að greina sýni ;)
en sólin sýndi sig nú nokkra aðra daga.
Það er nú svo. Verð komin heim í eftirmiðdaginn á morgun og hlakka til að knúsa púkana á neðri hæðinni í Fannafoldinni!