31 október 2005

Held eg se komin med frahvarfseinkenni

af netsambandleysi...netid er ekki enn komid upp heima hja mer:( kannski i kvold...er farid ad sarvanta samband vid umheiminn...annars var helgin bara nokkud annasom...for a fornleifafraedidjamm a fostudagskvoldid...eina lysingin sem eg get notad yfir thad er SKRITID. laugardagskvoldid var litlu skarra, godir pobbar en furdulegir klubbar!! annars er svo sem nog ad gera, tharf ad fara ad huga ad ritgerdasmid ofl. nog ad lesa lika svo vid Bryn erum ekki enn bunar ad fara i turistaleik um York med myndavel, labba vegginn sem umlykur midbaeinn og skoda einhver virki og sofn ofl...svona turistavaent. Erum samt alltaf a leidinni bara svona leidinlegt vedur og almenn leti sem hefur hingad til komid i veg fyrir svoleidis athaefi. er ad fara a fyrirlestur i kofun i kvold og tha fae eg lika snorkbunadinn minn, gleraugu, sundfit ofl. vonandi er til bleikt...

p.s dinga-ling minntist a ad koma i heimsokn asamt spusa sinum...thid erum velkomin anytime...vid erum lausar og lidugar helgina 18-20 nov og 25-27 nov...erum meira ad segja ekki i skolanum a fostudogum:) fyrstu helgina i des erum vid hinsvegar sennilega ad fara i fjallgongu!!!

26 október 2005

Lalalalala....

netid er komid heima...nu er bara ad sja hvernig gengur ad koma tvi upp i kvold...en vonandi get eg kannski bara tjattad vid einhvern a msn eda jafnvel skype i kvold...jibbi. thangad til i kvold...

25 október 2005

Uppss

bloggid mitt kom tha greinilega inn eftir alltsaman...var i basli i gaer ad reyna ad blogga thvi thad virtist alltaf frjosa en thetta er nu bara skemmtilegheit ad fa svona tvaer utgafur af deginum..ekki satt. er a bokasafninu og var ad ljosrita en er ad spa i ad fara heim nuna. fekk dotid mitt a dag og nu a eg prentara og hlusta a tonlist an dosahljodsins ur tolvunni minni...jibbi. enn er eg ad bida eftir ad fa nettengingu heima, eitthvad vesen med ad skipta um linu til ad fa breidbandid en thad aetti allt ad vera komid (vonandi) i byrjun naestu viku...svo tha aetti eg ad geta byrjad ad skypast ofl. erum bunar ad kynnast smotteri af folki en alveg orugglega fleiri sem bida i ofvaeni eftir ad kynnast okkur...hehehe...svo thetta verdur rosa gaman i vetur...bara muna eftir skolanum lika, ekki bara felagslifinu:)

24 október 2005

Labbadi i skolann i dag

med regnhlif...afskaplega spennandi allt saman. missti neflilega af straeto svo eg thurfti ad labba...er ca 30 min ad thvi svo thetta var nu kannski ekkert svakalegt afrek. er ad bida eftir ad samkip hringi i mig og sendi mer dotid mitt ...aetludu ad hringja strax a manudagsmorgun sogdu their en eg veit ekki hvenaer samkip vaknar thvi nu er klukkan orin rumlega 12 og enn ekkert heyrst fra theim hmm...posturinn vakti mig tho kl.7.50 i morgun med pakka til min...anaegd ad fa pakkann(takk Birna) en bara ekki kl.7.50...hvad er malid med ad keyra ut pakka adur en madur vaknar! For i kofun a fimmtudaginn...thad var frabaert og eg er buin ad skra mig a namskeid.jibbi.. eftir kofunina aetludum eg og Bryn svo ad hitta Dagny og fara a pobb med fornleifafraedinemum en kofunin vara buin svo seint(og eg og Bryn villtumst lika soldid) thannig ad vid misstum af thvi:( en forum adeins ut a laugardagskvoldid en kom snemma heim...lokar allt svo snemma herna...

Labbadi i skolann i dag

med regnhlifina mina...missti af straeto svo ta var bara ad rolta thetta, er ca.30 min ad labba i skolann. held eg se buin ad nota regnhlifina mina meira thessar 2 vikur her i hinni blautu jorvik en eg muni nokkurn tima hafa taekifaeri til heima...en eg heppin. atti annars rolega helgi..nennti ekki ad fara a bokasafnid og ljosrita e-r greinar svo eg var bara heima og horfdi a video...afskaplega notalegt. for annars ut a laugardagskvoldid en for snemma heim eda um kl.2...a fimmtudaginn for eg hinsvegar i prufutima i kofun og thad var frabaert...svo frabaert ad eg er buin ad skra mig a namskeid sem byrjar i naestu viku. annars er allt annad svona frekar rolegt...a von a restinni af draslinu minu i dag...veit ekki alveg hvar eg a ad koma thvi fyrir, er med risa herbergi en er naestum buin ad fylla thad...alveg outskyranlegt. herbergid mitt ef neflilega mjog stort tho ad husid se litid en thad er bara frekar kalt inn i thvi thar sem her eru husin ekki kynnt upp eins vel og heima og fotin min eru oratima ad thorna og heitavetnid ekki eins heitt...jaeja nog af kvarti um thad...allt annad er frabaert.

17 október 2005

Loksins..

er eg flutt i mitt eigid herbergi og med minn eigin fataskap og kommodu:)
husid hennar Nicolu er mjog typiskt, litid , breskt verkamannahus en svefnherbergin eru stor sem er mjog gott...tok fullt af myndum svo nu er bara ad finna ut ur thvi hverngi eg by til myndasidu svo allir geti nu sed hvernig eg by og svoleidis...gaman gaman. for i fyrsta timan i skolanum i dag og leist bara nokkud vel a..en stundataflan min a eftir ad breytast nokkud thar sem sumir afangarnir eru bara kenndir fyrstu 3 vikurnar...a morgun er svo oktoberfest hja OSA og svo fer eg i prufutima i kofun a fimmtudag..vei vei vei...segji allt um thad seinna.

15 október 2005

Ég er flutt

út a campus :( erum i herberginu hennar Dagnýar þar sem hún er í London að hitta hana Ástu sína svo við Bryn svona líka heppnar þar sem við flytjum ekki fyrr en á morgun til Nicolu..hún er svaka fín..hittum hana á mánudaginn og þetta verður örugglega alveg frábært..hlakka svo til að sjá herbergið mitt og geta tekið upp úr töskunum. Það er nú líka búið að vera nóg að gera í öðru..skólinn tekur alveg svakalega langan tíma að byrja..á þriðjudaginn fór ég á kynningafund fyrir erlenda stúdenta svo á miðvikudaginn var kynningafundur í fornleifafræðideildinni..á fimmtudaginn var svo kynning á tölvukerfinu í deildinni og í gær var svo myndataka..ójá það er tekin mynd af manni og svo hengd upp þar sem allir geta séð hver þú ert og hvað þú myndast illa...en tímarnir byrja svo á mánudaginn og þá fer þetta nú allt að gerast ..loksins..er búin að vera í viku að skoða mig um hér í York og borgin er alveg yndisleg..en aumingja lappirnar mínar ekki alveg jafn yndislegar eftir svona mikla notkun...næsta skref er að kaupa sér ódýrt hjól því hér er mjög gott og þægilegt að hjóla. Var að koma af kynningu á öllum félögum sem í boði eru og skráði mig í samtök erlendra stúdenta og nemandafélag fornleifafræðinnar, er þegar búin að skrá mig í stúdentasamtökin og íþróttasamtökin..svo nú er ég komin með fullt af skirteinum með ljotum myndum af mér á..voða skemmtilegt allt saman. Hér eru líka fullt af íþróttaklúbbum sem bjóða upp á fullt af skemmtilegu dóti..svo nú þarf maður bara að velja á milli köfunarklúbbsins, hellaklifursblubbsins, klifurklúbbsins, fjallgönguklúbbsins og hnefaleikaklúbbsins..fann ekki róðraklúbbinn en er enn að leita...

10 október 2005

mmm...york

York litur ut fyrir ad vera yndisleg borg..eg er viss um ad her verdur mjog gott ad vera..komum seinnipartinn i gaer eftir ad hafa verid i london..versludum adeins tar en tad var svo agaett ad komast fra london..allt of mikid af folki og havada..erum a frabaeru hosteli her i york..allt mjog flott, hreint og fint..sem er nu gott eftir rottuholuna sem vid fengum i london. erum a leid ut a campus nuna til ad na i skraningarpappira ofl. aetlum svo ad taka a moti dagny seinnipartinn og erum svo ad fara ad hitta nicola kl. 19 i kvold..svo tad er nog ad gera.

07 október 2005

Ég er a leiðinni...

til jórvíkur..með smá viðkomu í london. flýg út núna í fyrramálið..eða ..á eftir réttara sagt. finnst samt eins og ég sé bara að fara í helgarferð til london..verð reyndar í london um helgina en í staðinn fyrir að koma heim til íslands þá fer ég til york. en annað skemmtilegt..við bryn erum búnar að fá leigð herbergi hjá stelpu sem heitir nicola og er að kaupa sér hús í york..þurfum reyndar að vera á farfuglaheimili í nokkra daga þar sem það hefur eitthvað dregist að hún (nicola) fái húsið afhent en við getum svo flutt inn um leið og það gerist.. það verður örugglega mjög fínt..virkar mjög fín stelpa af tölvupóstunum að dæma...svo getur auðvitað vel verið að hún sé einhver brjálaður keðjusagarmorðingi sem er að lokka til sín saklausar stúdínur á fölskum forsendum..en neii haldiði það nokkuð? ég held að þetta verði allt bara svaka kammó og æðislegt..dagný kemur svo á mánudaginn beint til york en hún er með herbergi út frá hjá háskólanum..langt í burtu svo hún verður örugglega soldið í heimsókn hjá okkur..en meira um york þegar ég loksins kem þangað.