27 nóvember 2007

Ákvörðun tekin!!

International Master's Programme in Pre- and Early History: í Stokkhólmi. Er nefnilega inn í Laborativ Arkeologi og virðist hafa lítið að gera með Pre-history að gera ;) miðað við þetta:

Utbildningsplan för Masterprogram i Förhistorisk arkeologi och tidig historia, International Master's Program in Pre- and Early History, 120 ECTS credits.

Kurser:

Obligatoriska kurser:

Archaeological science, 15 hp – ARL803

Thesis in Archaeological science, 45 hp – ARL901

Landscape archaeology, 15 hp – XXXXXX (Uppsala universitet)

Early history, 15 hp – ARXXXX

Avancerad akademisk engelska, 7,5 hp – ENAEH7

Vetenskaplighet och forskningsetik, 7,5 hp – FI4202

För närmare information hänvisas till existerande kursplaner.

Valfria kurser om 15 hp som väljs i samråd med programansvarig.

Hmm lítur ótrúlega vel út, en ég á reyndar eftir að fá nánari upplýsingar um þetta en þar sem Gautaborg svarar mér ekki og ekkert spennó í gangi á vefnum hjá þeim þá held ég að þetta sé málið..er það ekki?

ok, þá er bara næsta skref að finna húsnæði í Stokkhólmi...bra bra..

Engin ummæli: