19 febrúar 2010

Það eru maurar í teppinu...skrýtin lítil skrímsli....


Er í nettu nostalgíukasti eftir kvikmyndakvöld á Debaser Medis í gær þar sem við Inga og Auður horfðum á nýútkomna heimildamynd um BLUR! Myndin fannst mér góð og vel gerð og þeir eru allir orðnir vinir aftur...ótrúlega krúttlegt.
uhh...geta fertugir lifaðir popparar verið krúttlegir?

En við að rifja upp Blur árin mundi ég einnig eftir þessum dásamlega dúett Damon og Francoise Hardy sem er á smáskífunni Country House.

Engin ummæli: