En öll þessi sól hefur líka í för með sér nokkuð óviljandi en frekar kúl (að mínu mati) brúnkuför.
Notaði líka tækifærið í góða veðrinu til að kíkja á fornleifauppgröft í Korsnäs en það er sami staður og ég og Inga grófum á í haust. Sigtablætið fékk líka smá útrás í leiðnni.
Ég fór líka upp í sumarbústað/hús með Ingu, Elinu og Cissi fyrir stuttu (áður en sólin kom) þar sem Inga aflakló veiddi væna geddu sem hún myrti síðan og át!
Fór líka til Gotlands í apríl en Gotlendingar tala og skrifa skrítna sænsku.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli